fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sjáðu ótrúleg dómaramistök sem áttu sér stað í gær – Son trúði ekki sínum eigin augum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski dómarinn Andy Madley gerði sig sekan um slæm mistök er hann dæmdi vináttulandsleik Sádi-Arabíu og Suður-Kóreu í gær.

Liðin mættust í vináttuleik í Newcastle, en eigendur Newcastle eru einmitt Sádar.

Ótrúlegt atvik átti sér stað þegar Hassan Altambakti varnarmaður Sáda klippti Heung-Min Son niður er sá síðarnefndi var að sleppa í gegn.

Ekkert var dæmt þó svo að brotið hafi þótt nokkuð augljóst og var Tottenham leikmaðurinn gáttaður, eins og sjá má hér neðar.

Þetta kom þó ekki að sök því Suður-Kórea vann leikinn 1-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern