fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Leikmaður Arsenal segir frá nýrri reglu sem Arteta setti á í sumar – „Það hjálpar mikið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 11:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba, miðvörður Arsenal, segir að það skipti stjóra liðsins Mikel Arteta miklu máli að leikmannahópurinn og starfsfólk innan félagsins sé samheldið. Til að ganga úr skugga um það setti hann á nýja reglu í sumar.

Arteta setti regluna á í sumar þegar Arsenal var í æfingaferð í Bandaríkjunum.

„Þegar við vorum á túrnum um Bandaríkin blandaði hann sessunautum við matarborðið saman í hverri málið. Við fáum ekki að velja með hverjum við sitjum í hádegis- eða kvöldmat,“ segir Saliba.

Saliba, sem hefur heillað mikið með Arsenal frá því hann kom inn í liðið fyrir rúmu ári síðan, er hrifinn af reglu Arteta.

„Við fáum að tala við þjálfarana og aðra leikmenn og það er mjög gott. Það er kannski leikmaður sem þú talar minna við og þá fáið þið tækifæri til að kynnast. Það hjálpar mikið þegar inn á völlinn er komið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Í gær

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Í gær

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir