fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Er ekki inni í myndinni hjá Forest og heldur til Tyrklands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Dennis er á leið frá Nottingham Forest. Tyrkland verður áfangastaðurinn að öllum líkindum.

Sóknarmaðurinn gekk í raðir Forest í fyrra eftir að hafa heillað með Watford en tókst ekki að blómstra hjá liðinu á síðustu leiktíð.

Hinn 25 ára gamli Dennis hefur ekkert spilað á þessari leiktíð og er á förum.

Talið er að valið standi á milli Adana Demirspor og Istanbul Basaksehir í Tyrklandi en bæði félög vilja fá hann á láni en eru til í að greiða öll hans laun.

Dennis á að baki átta A-landsleiki fyrir Nígeríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan