fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United nú brjálaðir út í Sancho vegna þess sem hann gerði í landsleikjahléinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru nú allt annað en sáttir með Jadon Sancho, leikmann liðsins.

Sancho hefur verið mikið í fréttum undanfarið en hann stendur í deilum við stjóra United, Erik ten Hag.

Kappinn var ekki í hóp í síðasta leik gegn Arsenal og sagði Ten Hag að það væri vegna frammistöðu hans á æfingu. Sancho svaraði fullum hálsi á samfélagsmiðlum og má ekki búast við því að hann spili á næstunni.

Sancho nýtti þá landsleikjahléið til að fara í frí til New York með liðsfélaga sínum, Aaron Wan-Bissaka. Margir stuðningsmenn United eru vægast sagt ósáttir við þetta. Vilja þeir að Sancho leggi hart að sér til að komast aftur í náðina hjá Ten Hag.

Kantmaðurinn var keyptur til United frá Dortmund árið 2021 á 73 milljónir punda en hefur engan veginn staðið undir væntingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“