fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Sjáðu lygilegt myndband: Sneri myndavélinni óvart við í beinni útsendingu – Þar stóð kærasta hans án fata

433
Þriðjudaginn 12. september 2023 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekvadorski íþróttafréttamaðurinn Juan Francisco Rueda og kærasta hans Romina Riera lentu í óheppilegu atviki í síðustu viku.

Rueda var að fjalla um leik ekvadorska landsliðsins gegn Argentínu í sjónvarpinu í gegnum myndbandssímtal.

Á einum tímapunkti sneri hann myndavélinni óvart við og þar var kærasta hans að klæða sig.

Þáttastjórnandi var fljótur að benda Rueda á þetta svo hann gæti snúið myndavélinni við.

Lygileg atburðarás sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan