fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Í öllum látunum skellti Sancho sér til New York í partý með samherja sínum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, kantmaður Manchester United var mættur til New York um helgina í gleðskap.

Með honum í för var Aaron Wan-Bissaka bakvörður félagsins en Erik ten Hag gaf leikmönnum United nokkra daga í frí.

Sancho sem er 23 ára gamall fundaði með þjálfaranum í gær en óvíst er með framtíð hans.

Sancho fór í opinbert stríð við Ten Hag og telja ensk blöð að hann spili ekkert á næstunni vegna þess.

Sancho og Wan-Bissaka voru mættir í partý hjá John Wall sem hefur í þrettán ár spilað í NBA deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Í gær

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Í gær

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu