fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ten Hag gæti verið búinn að finna skammtímalausn fyrir United í fjarveru Antony og Sancho – Fáanlegur frítt eftir að samningi hans í Hollandi var rift

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United skoðar það nú að fá Anwar El Ghazi til liðs við sig á frjálsri sölu. Daily Mail segir frá.

Erik ten Hag, stjóri United, er í vandræðum þegar kemur að kantstöðunni en Antony verður eitthvað frá vegna ásakanna um ofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni og þá eiga Ten Hag og Jadon Sancho ekki skap saman.

United leitar því að skammtímalausn.

Sú lausn gæti verið El Ghazi en samningi hans við PSV var rift á dögunum.

Um er að ræða Hollending sem lék með Aston Villa í bæði úrvalsdeildinni og ensku B-deildinni um tíma. Hann á að baki 2 A-landsleiki.

El Ghazi er sagður hafa verið í stúkunni þegar United tapaði 3-1 gegn Arsenal um þarsíðustu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“