fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Portúgal skoraði níu á Lúxemborg í riðli Íslands – Slóvakar kláruðu Liechtenstein á fyrstu mínútunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. september 2023 20:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland vann Bosníu-Hersegóvínu 1-0 í undankeppni EM 2024 í kvöld. Tveir aðrir leikir fóru fram í riðli Íslands.

Portúgal tók á móti Lúxemborg og vann 9-0. Cristiano Ronaldo var í banni og fékk ekki að vera með í veislunni.

Diogo Jota, Goncalo Ramos og varnarmaðurinn Inacio skoruðu allir tvö mörk. Ricardo Horta, Bruno Fernandes og Joao Felix gerðu hin mörkin.

Slóvakía vann þá 3-0 sigur á Liechtenstein þar sem David Hancko, Ondrej Duda og Robert Mak gerðu mörkin.

Hér að neðan er staðan í riðlinum en ljóst er að Ísland á ekki mikla möguleika á að komast áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning