fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Portúgal skoraði níu á Lúxemborg í riðli Íslands – Slóvakar kláruðu Liechtenstein á fyrstu mínútunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. september 2023 20:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland vann Bosníu-Hersegóvínu 1-0 í undankeppni EM 2024 í kvöld. Tveir aðrir leikir fóru fram í riðli Íslands.

Portúgal tók á móti Lúxemborg og vann 9-0. Cristiano Ronaldo var í banni og fékk ekki að vera með í veislunni.

Diogo Jota, Goncalo Ramos og varnarmaðurinn Inacio skoruðu allir tvö mörk. Ricardo Horta, Bruno Fernandes og Joao Felix gerðu hin mörkin.

Slóvakía vann þá 3-0 sigur á Liechtenstein þar sem David Hancko, Ondrej Duda og Robert Mak gerðu mörkin.

Hér að neðan er staðan í riðlinum en ljóst er að Ísland á ekki mikla möguleika á að komast áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KA tekur á móti PAOK á Akureyri

KA tekur á móti PAOK á Akureyri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Í gær

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Í gær

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið