fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Þetta gæti orðið byrjunarlið United nú þegar Antony og Sancho eru í veseni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. september 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United er í klípu en hann er með tvo hægri kantmenn í klípu.

Antony hefur verið settur til hliðar vegna ásakanna um ofbeldi í garð kvenna. Þá er Jadon Sancho í stríði við Ten Hag, enginn veit hvernig það endar.

Báðir leika á hægri vængnum en Mason Mount gæti komið þar inn eftir að hann jafnar sig af meiðslum.

Facuno Pellistri hefur átt ágætis spretti og telja ensk blöð að hann fái traust stjórans nú þegar vesenið er í gangi.

Mason Greenwood hafði spilað þessa stöðu en hann spilar ekki með United á næstunni.

Svona gæti liðið hjá United litið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar