fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Spilar ekki næstu sex vikurnar með Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. september 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romeo Lavia leikmaður Chelsea verður frá í hið minnsta sex vikur vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu.

Lavia var keyptur á 60 milljónir punda frá Southampton á dögunum en hefur ekki spilað neitt.

Fyrst um sinn sagði Mauricio Pochettino að Lavia væri ekki í nógu góðu formi til þess að spila.

Hann var svo byrjaður að æfa af krafti en þá meiddist kappinn á ökkla og spilar ekki næstu vikurnar.

Lavia var keyptur til Chelsea eftir eitt ár hjá Southampton en áður var Belginn í herbúðum Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003