fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Andstæðingar Íslands fjalla mikið um veðrið hér á landi – „Vetraraðstæður í Reykjavík“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. september 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Bosníu-Hersegóvínu á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni EM 2024. Veðrið hér á landi er áberandi í bosnískum miðlum.

Ísland tapaði 3-1 fyrir Lúxemborg á föstudag og vonin um að komast upp úr undanriðlinum orðin ansi veik. Strákarnir okkar eru þó staðráðnir í að sýna sitt rétta andlit í kvöld.

Leikurinn hefst klukkan 18:45 og þó það eigi að vera 8 gráður og heiðskírt um það leyti tala Bosníumenn um að veturinn sé mættur í Reykjavík.

„Ekki einu sinni kalda veðrið í Reykjavík getur kælt vonir okkar og metnað um að taka sex stig í landsleikjaglugganum í janúar,“ skrifaði forseti bosníska knattspyrnusambandsins í kveðju til leikmanna.

Þá segir bosníski miðillinn Sport1 að leikmenn hafi þurft að draga vetrarúlpur sínar fram í Reykjavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning