fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þetta eru félögin sem hafa eytt mestu á öldinni – United eytt næstum tvöfalt meira en Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. september 2023 09:00

Moises Caicedo varð á dögunum dýrasti leikmaður sem keyptur hefur verið til ensks knattspyrnuliðs, en hann kostaði 115 milljónir punda. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk félög eru áberandi á lista yfir þau sem hafa eytt mestu á 21. öldinni. Breska götublaðið The Sun tók saman þennan áhugaverða lista.

Á listanum er tekið inn í myndina það sem félögin hafa eytt og það sem hefur komið inn á móti (net spend).

Chelsea er á toppi listans eftir að hafa eytt samtals 1,54 milljörðum punda á þessari öld. Félagið hefur auðvitað eytt svakalega undanfarið eftir að Todd Boehly keypti félagið.

Manchester City kemur þar á eftir með 1,45 milljarða punda og þar á eftir er Manchester United með 1,36 milljarða.

Fyrsta félagið á listanum utan Englands á listanum er Paris Saint-Germain með 1,11 milljarða punda.

Risarnir sex á Englandi eru allir á listanum, sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso