fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Þetta eru félögin sem hafa eytt mestu á öldinni – United eytt næstum tvöfalt meira en Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. september 2023 09:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk félög eru áberandi á lista yfir þau sem hafa eytt mestu á 21. öldinni. Breska götublaðið The Sun tók saman þennan áhugaverða lista.

Á listanum er tekið inn í myndina það sem félögin hafa eytt og það sem hefur komið inn á móti (net spend).

Chelsea er á toppi listans eftir að hafa eytt samtals 1,54 milljörðum punda á þessari öld. Félagið hefur auðvitað eytt svakalega undanfarið eftir að Todd Boehly keypti félagið.

Manchester City kemur þar á eftir með 1,45 milljarða punda og þar á eftir er Manchester United með 1,36 milljarða.

Fyrsta félagið á listanum utan Englands á listanum er Paris Saint-Germain með 1,11 milljarða punda.

Risarnir sex á Englandi eru allir á listanum, sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona