fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Þetta eru félögin sem hafa eytt mestu á öldinni – United eytt næstum tvöfalt meira en Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. september 2023 09:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk félög eru áberandi á lista yfir þau sem hafa eytt mestu á 21. öldinni. Breska götublaðið The Sun tók saman þennan áhugaverða lista.

Á listanum er tekið inn í myndina það sem félögin hafa eytt og það sem hefur komið inn á móti (net spend).

Chelsea er á toppi listans eftir að hafa eytt samtals 1,54 milljörðum punda á þessari öld. Félagið hefur auðvitað eytt svakalega undanfarið eftir að Todd Boehly keypti félagið.

Manchester City kemur þar á eftir með 1,45 milljarða punda og þar á eftir er Manchester United með 1,36 milljarða.

Fyrsta félagið á listanum utan Englands á listanum er Paris Saint-Germain með 1,11 milljarða punda.

Risarnir sex á Englandi eru allir á listanum, sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KA tekur á móti PAOK á Akureyri

KA tekur á móti PAOK á Akureyri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Í gær

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Í gær

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið