fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Umdeildasta knattspyrnukona heims snýr aftur og það með látum – Var rekin fyrir að drekka og stunda kynlíf undir stýri

433
Mánudaginn 11. september 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin umdeilda Madelene Wright er snúinn aftur í fótboltann eftir um tveggja ára fjarveru.

Madelene er fyrrum leikmaður Charlton en var rekin þaðan árið 2021.

Hún hafði deilt myndböndum af sér að taka inn hláturgas, sem er ekki vel liðið innan fótboltans. Annað myndband fór í umferð af henni að drekka áfengi á meðan hún brunaði áfram á bifreið sinni. Þriðja myndbandið sýndi svo Madelene stunda kynlíf á meðan hún talaði í símann.

Síðan Madalene var rekin hefur hún grætt á tá og fingri með því að birta efni á OnlyFans, þar sem hún er afar vinsæl.

Nú er hún hins vegar snúin aftur á fótboltavöllinn með enska liðinu Leyton Orient. Hún opinberaði þetta á Instagram.

Wright skoraði í fyrsta leik sínum í endurkomunni gegn Cheshunt í enska bikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KA tekur á móti PAOK á Akureyri

KA tekur á móti PAOK á Akureyri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Í gær

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Í gær

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið