fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Manchester United og Antony tóku sameiginlega ákvörðun: Mun ekki mæta á æfingar – ,,Geri allt sem ég get til að aðstoða“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. september 2023 13:18

Antony. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Manchester United, verður ekki hluti af liðinu á meðan rannsókn lögreglu stendur yfir.

Man Utd gaf frá sér yfirlýsingu í dag en Antony er ásakaður um ofbeldi og hafa alls þrjár konur stigið fram.

Antony harðneitar sök í málinu en Man Utd sá ekki annan valkost en að meina leikmanninum að æfa með aðalliðinu þar til niðurstaða fæst.

Antony hefur sjálfur tjáð sig eftir ákvörðun félagsins og segir að ákvörðunin hafi verið tekin í sameiningu.

,,Ég hef samþykkt það að fara í leyfi á meðan þessar ásakanir í minn garð eru rannsakaðaer,““ sagði Antony.

,,Þetta var sameiginleg ákvörðun. Ég held enn fram mínu sakleysi og mun gera allt sem ég get til að aðstoða lögregluna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann