fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Undrandi á að fólk sé að bera þessa tvo leikmenn saman: Þessir leikmenn ekki til lengur – ,,Haldið ykkur frá áfenginu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. september 2023 20:22

Dominik Szoboszlai

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er algjört rugl að bera Dominik Szoboszlai við Steven Gerrard að sögn fyrrum leikmanns Liverpool, Paul Ince.

Ince spilaði með Gerrard á sínum tíma en hann er af mörgum talinn einn besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdleildarinnar.

Eins og Szoboszlai þá lék Gerrard með Liverpool en sá fyrrnefndi gekk í raðir liðsins frá RB Leipzig í sumar.

Ungverjinn hefur byrjað vel með sínu nýja félagi og eru einhverjir að bera hann saman við Gerrard sem er rugl að mati Ince.

,,Ef einhver er að bera hann saman við Steven Gerrard þá þarf það fólk að halda sig frá barnum og áfenginu,“ sagði Ince.

,,Þú getur ekki fundið leikmenn eins og Steven í dag, það mun aldrei koma upp annar Stevie G, Patrick Vieira, Roy Keane. Þessir leikmenn eru ekki til.“

,,Steven var með allt í sínu vopnabúri og það er ekki hægt að bera hann saman við neinn leikmann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann