fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gríðarlega óvinsæll hjá félagsliði sínu en hafnaði fjórum liðum í sumar – Manchester United hafði áhuga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. september 2023 10:40

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er bakvörðurinn Marc Cucurella ekki sá vinsælasti hjá Chelsea en hann gekk í raðir félagsins í fyrra.

Cucurella kom til Chelsea frá Brighton en hann átti skelfilegt fyrsta tímabil en frammistaða liðsins í heildina var slæm.

Spánverjinn var víst eftirsóttur í sumar og hafnaði því að semja við fjögur lið ef marka má Fabrizio Romano.

Manchester United var eitt af þeim liðum sem vildu fá bakvörðinn en hann vill sanna sig í London.

Real Sociedad, Atletico Madrid og Fulham reyndu einnig að lokka Cucurella í sínar raðir en hann er ákveðinn í að sanna sig á Stamford Bridge.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar