fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Manchester United gerði engin mistök: Hojlund betri kostur en hitt undrabarnið – ,,Ekkert vit í að bera þá saman“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. september 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gerði ekki mistök í sumar með því að fá til sín Rasmus Hojlund frá Atalanta frekar en Evan Ferguson frá Brighton.

Ferguson var um tíma orðaður vð Man Utd en hann skoraði þrennu fyrir Brighton um síðustu helgi og er aðeins 18 ára gamall.

Bæði Ferguson og Hojlund eru taldir vera mjög efnilegir en Louis Saha, fyrrum leikmaður Man Utd, er á því máli að rétt ákvörðun hafi verið tekin.

,,Rasmus Hojlund var rétti leikmaðurinn fyrir Manchester United, frekar en Evan Ferguson,“ sagði Saha.

,,Báðir leikmennirnir eru hæfileikaríkir og spennandi en þegar þú tekur ákvörðun máttu ekki sjá eftir henni.“

,,Ferguson skoraði þrennu um helgina og Hojlund spilaði sinn fyrsta leik, Það er ekkert vit í því að bera þá saman.“

,,Ferguson hefur gert vel fyrir Brighton en nú horfir Man Utd á sinn eigin leikmannahóp og þá leikmenn sem eru til taks.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann