fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Alfreð hundsvekktur eftir leik kvöldsins – „Líður hræðilega“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. september 2023 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason landsliðsmaður var skiljanlega svekktur eftir 3-1 tap gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 í kvöld.

Ísland þurfti sigur í leiknum og er vonin um að fara á EM í gegnum undankeppnina nú ansi veik.

„Manni líður auðvitað hræðilega eftir svona leik. Við ætluðum að stimpla okkur aftur inn í riðilinn í kvöld,“ sagði Alfreð við Stöð 2 Sport eftir leik.

„Þeir refsuðu okkur illa í kvöld og áttu skilið að vinna.“

Alfreð segir að mistök hafi orðið íslenska liðinu að falli.

„Mér fannst þeir ekki skapa mikið úr opnum leik. Þetta er einn langur bolti og þeir fá víti. Það má auðvitað ekki gerast á þessu leveli.

Við fáum okkar færi til að koma okkur inn í leikinn og eigum að gera betur. Mómentumið er að koma með okkur en þá skora þeir 2-0. Mér fannst við samt ekki gefast upp manni færri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea