fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fyrirliðinn ræðir ömurlegt kvöld Íslands – „Það er ekki hægt að gera svona mörg mistök“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. september 2023 21:01

Jóhann Berg. Mynd KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, var skiljanlega svekktur eftir 3-1 tap gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 í kvöld.

Ísland þurfti sigur í leiknum og er vonin um að fara á EM í gegnum undankeppnina nú ansi veik.

„Þetta er gríðarlega svekkjandi. Við gefum þeim forskot á fyrstu mínútunum. Við ætluðum okkur sex stig í þessum glugga. Það voru of mörg mistök í dag,“ sagði Jóhann Berg við Stöð 2 Sport eftir leik.

„Við fáum á okkur þrjú mörk og það er ekki nógu gott. Það er ekki hægt að gera svona mörg mistök í landsliðsfótbolta.“

Ísland mætir Bosníu-Hersegóvínu á mánudag. Liðið þarf að reyna að rífa sig upp þar.

„Við verðum að reyna að gleyma þessum leik eins fljótt og hægt er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea