fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ræddu óvænt tíðindi af byrjunarliði Íslands – Kjartan telur þetta spila inn í

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. september 2023 18:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli að Sævar Atli Magnússon væri í byrjunarliði Íslands gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024.

Leikurinn hefst nú klukkan 18:45. Strákarnir okkar eru aðeins með þrjú stig í undanriðlinum það sem af er og þurfa nauðsynlega á sigri að halda.

Sem fyrr segir var Sævar nokkuð óvænt í byrjunarliðinu og var þetta tekið fyrir í umfjöllun Stöðvar 2 Sport fyrir leik.

„Hann er búinn að spila mjög vel fyrir Lyngby. Hann kemur með mikinn kraft, er duglegur, fljótur og mér skilst að Age Hareide sé mjög hrifinn af honum,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason um sóknarmanninn unga.

Kolbeinn Birgir Finnsson er einnig í byrjunarliðinu. Hann og Sævar eru liðsfélagar hjá Lyngby og telur Kjartan það geta hjálpað.

„Sævar og Kolbeinn í vinstri bakverðinum ættu að geta unnið vel saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands