Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Lyngby í Danmörku fagnar í dag 34 ára afmæli sínu, danska félagið birtir mynd af honum í tilefni dagsins.
Gylfi er skælbrosandi á myndinni en hann hefur hafið æfingar með danska félaginu.
Endurkoma Gylfa á fótboltavöllinn nálgast en hann samdi við Lyngby í síðustu viku og er að koma sér í form til að spila.
Meira:
Hlustaðu hér á fyrsta viðtalið sem Gylfi Þór veitti eftir endurkomu sína
Gylfi hefur ekki spilað fótbolta í rúm tvö ár en nú nálgast endurkoma eins besta knattspyrnumanns í sögu Íslands.
Gylfi sagði frá því fyrir viku síðan að hann vonaðist til að spila sinn fyrsta leik seinni hlutann í september.
TILLYKKE TIL GYLFI SIGURDSSON 🤩🇮🇸
Gylfi Sigurdsson er kommet godt fra land på træningsbanen i Lyngby Boldklub, og i dag kan han fejre sin 34 års fødselsdag 🥳
Kæmpe tillykke med dagen til, Gylfi 💙
Gylfi Sigurdsson præsenteres af Volkswagen Gladsaxe!#SammenForLyngby pic.twitter.com/cnMHkDXead
— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) September 8, 2023