fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Tvær konur til viðbótar stíga fram og segja Antony hafa beit sig hrottalegu ofbeldi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. september 2023 08:00

Antony og Cavalin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriella Cavallin, fyrrum unnusta Antony hjá Manchester United er ekki eina konan sem heldur því fram að haf verið beitt grófu ofbeldi af knattspyrnukappanum.

Nú hafa tvær konur til viðbótar í Brasilíu stigið fram og segjast hafa orðið fyrir ofbeldi frá Antony.

Viðtal við Ingrid Lana mun birtast í Brasilíu á sunnudag þar sem hún sakar hann um ofbeldi í sambandi þeirra.

Þriðja konan fór svo til lögreglu sumarið 2022, skömmu áður en hann varð leikmaður United.

Sú kona heldur því fram að Antony og önnur kona hafi ráðist á sig í Sao Paulo í maí það árið, hún fór á spítala með sjáanlegan meiðsli samkvæmt fréttum.

Lögreglan skoðaði málið en formleg rannsókn fór ekki af stað líkt og nú er í gangi vegna ásakana Cavallin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig