fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru þeir ellefu sem skitu í deigið í sumar að mati Kristjáns Óla

433
Fimmtudaginn 7. september 2023 19:30

Alex Freyr hefur spilað með tveimur liðum í sumar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur Þungavigtarinnar valdi ellefu manna lið af leikmönnum sem ullu honum vonbrigðum í Bestu deildinni í sumar.

Kristján velur þrjá úr liði KA sem var í Evrópusæti á síðasta ári en sitja nú í neðri hluta deildarinnar þegar skipt er í tvo hluta.

KR-ingar eiga líka sína fulltrúa og Valur á einn leikmann líkt og FH.

Lið Kristjáns má sjá hér að neðan.

Vonbrigða lið Höfðingjans;
Sindri Kristinn Ólafsson (FH)

Alex Freyr Elísson (Breiðablik/KA)
Dusan Brkovic (KA)
Björn Berg Bryde (Stjarnan)
Birgir Baldvinsson (KA)

Kristján Flóki fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2019.
©Anton Brink 2019 © Torg ehf / Anton Brink

Olav Oby (KR)
Tiago (Fram)
Frans Elvarsson (Keflavík)

Guðmundur Andri Tryggvason (Valur)
Kristján FLóki Finnbogason (KR)
Sverrir Páll Hjaltested (ÍBV)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning