fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Greenwood snýr aftur í tölvuleikinn vinsæla

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 22:00

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood er að mæta aftur í Football Manager leikinn vinsæla, endurkoma hans á fótboltavöllinn hefur vakið mikla athygli.

Þessi 21 árs gamli framherji hefur ekki spilað fótbolta í átján mánuði.

Var Greenwood handtekinn og grunaður um gróft ofbeldi í nánu sambandi, málið var fellt niður hjá lögreglu eftir að vitni breyttu framburði sínum.

Manchester United vill ekki spila Greenwood eins og staðan er í dag en félagið lánaði hann til Getafe.

Með því hefur Football Manager ákveðið að setja Greenwood aftur inn í leikinn en milljónir manna spila leikinn vinsæla út um allan heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“