fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Forsetinn gæti farið í fangelsi í fjögur ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Rubiales, forseti knatttspyrnusambands Spánar gæti fengið fjögurra ára dóm verði hann fundinn sekur um kynferðisofbeldi gegn Jenni Hermoso, leikmanni Spánar.

Hermoso lagði fram formlega kvörtun í gær vegna koss sem Rubiales smellti á hana án leyfis þegar Spánn varð Heimsmeistari kvenna á dögunum.

Hún hefur lagt fram formlega kvörtun til yfirvalda á Spáni og er sögð íhuga að leggja fram kæru.

Mikil pressa er á Luis Rubiales að segja af sér en hann neitar að gera það.

Rubiales hefur sjálfur sent inn gögn til FIFA sem rannsakar málið þar sem Hermoso er að ræða kossinn skömmu eftir leik.

Vill Rubiales meina að Hermoso hafi ekkert haft út á þetta að setja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“