fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Yfirmaður á Spáni um komu Greenwood – „Það var engin ástæða fyrir okkur að hugsa út í mál utan vallar“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 16:30

Hariet Robson unnusta Greenwood birti myndir af sér þar sem hún var meðal annars öll í blóði. Eftir það var hann handtekinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Reyes, yfirmaður knattspyrnumála hjá Getafe segir að félagið aðeins horft í það að Mason Greenwood væri knattspyrnumaður sem hægt væri að fá.

Félagið hafi ekki horft í það að hann hefði verið sakaður um ofbeldi fyrir rúmu ári síðan. Manchester United vildi ekki sjá það að spila Greenwood vegna þess en Getafe tók hann á láni.

„Við gerðum það sem við gerum, fengum leikmann sem hægt var að fá. Það var engin ástæða fyrir okkur að hugsa út í mál utan vallar,“ segir Reyes en Getafe hefur mátt þola gagnrýni vegna málsins.

„Við höfum fengið knattspyrnumann sem er bara eins og aðrir sem við fengum í sumar. Við vinnum bara okkar vinnu.“

Reyes segir Getafe hafi unnið mikla vinnu til að fá Greenwood. „Hann verður hérna allt tímabilið, við vorum sannfærðir um að hann væri rétti leikmaðurinn.“

„Við unnum mikið í þessu, ræddum við fjölskyldu hans. Við töluðum við pabba hans, til að reyna að fá þetta í gegn.“

„Við náðum að sannfæra hann um að koma, hann treysti okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram