fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Efstur á óskalistanum í janúar eftir að hafa verið skilinn eftir í sárum á Gluggadeginum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 11:00

Joao Palhinha. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen mun reyna aftur við Joao Palhinha í janúar.

Miðjumaðurinn var næstu genginn í raðir Bayern frá Fulham rétt fyrir lok félagaskiptagluggans en skiptin náðu ekki í gegn þar til enska félagið fann ekki arftaka.

Palinha, sem hafði látið mynda sig í búningi Bayern og allt, var skiljanlega sár yfir þessu.

Stjórnarformaður Bayern gaf í skyn á dögunum að félagið myndi reyna aftur við Palhinha í janúar og nú hefur hinn virti félagaskiptasérfræðingur Fabrizio Romano sagt frá því að það verði uppi á teningnum.

Bayern er með Palhinha efstan á óskalista sínum fyrir félagaskiptagluggann í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag