Wolves á flesta leikmenn á lista yfir þá leikmenn sem hafa verið verstir þegar kemur að því að klára færi sín í ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð.
Á listanum er tekið saman hverjir hafa nýtt fæst færin miðað við XG eða líkleg mörk skoruð.
Nicolas Jackson hjá Chelsea trónir á toppinum með eitt mark en þrjú í XG. Liðsfélagi hans Enzo Fernandez er í þriðja sæti listans.
Pedro Neto, Fabio Silva og Matheus Cunha úr Wolves eru þá allir á topp tíu.
Bruno Fernandes, fyrirliði Mnachester United, ratar þá á listann.
Hann er í heild hér að neðan.