fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Chelsea í viðræðum við flugfélagið í Sádí Arabíu – Vilja gera svakalega samning

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 19:30

Three var áður styrktaraðili Chelsea. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er í formlegum viðræðum við Riyadh Air, flugvélagið í Sádí Arabíu um að gerast stærsti styrktaraðili félagsins. Athletic segir frá.

Chelsea er ekki með neina auglýsingu framan á treyju sinni og leitar af samstarfsaðila.

Forráðamenn Riyadh Air voru mættir á síðasta heimaleik Chelsea þar sem viðræður um samstarfið áttu sér stað.

Chelsea vill fá um 60 milljónir punda fyrir þann aðila sem fer framan á treyjur félagsins.

Riyadh Air er í eigu ríksins í Sádí Arabíu en landið er að í stórsókn þegar kemur að fótbolta hefur fengið marga öfluga leikmenn til að spila þar í landi.

Þá eru Sádarnir eigendur Newcastle og halda áfram að dæla peningum inn í íþróttina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta