fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

United ekki viljað svara samtökum – Ekki á planinu að setja Antony í bann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 17:30

Antony. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telgraph segir frá því að Manchester United hafi hingað til ekki svarað ákalli um að setja Antony í bann hjá félaginu en félagið er með mál hans til skoðunar.

Góðgerðarsamtök hafa haft samband við félagð undanfarna daga en United hefur ekki viljað setja leikmanninn í bann.

Í gær var greint frá því að lögreglan í Manchester væri farin að skoða grófar ásakanir á hendur Antony. Fyrrum unnusta hans hefur lagt fram kæru í Brasilíu, heimalandi þeirra.

„Manchester United veit af ásökunum á hendur Antony og bendir á að lögreglan er að rannsaka málið,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

„Þar til meira kemur í ljós mun félagið ekki tjá sig frekar. Sem félag lítum við málið alvarlegum augum og höfum í huga áhrifin sem ásakanirnar og fréttaflutningur af þeim mun hafa á þá sem hafa þolað ofbeldi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta