fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Segist hafa verið fyrsti kostur Real Madrid í sumar – Gekk ekki upp út af þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 10:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yassine Bono var nálægt því að fara til Real Madrid í sumar að eigin sögn.

Markvörðurinn fór í sumar frá Sevilla til Al Hilal í Sádi-Arabíu og elti þar með fjöldan allan af stjörnum.

Real Madrid vildi hins vegar fá hann eftir meiðsli Thibaut Courtois en það fór svo að Kepa mætti á láni frá Chelsea.

„Ég var með tilboð frá Real Madrid á borðinu. Ég var fyrsti kostur félagsins,“ segir Bono.

Hann er hins vegar landsliðsmarkvörður Marókkó og hefði þurft frí um mitt tímabil til að fara á Afríkumótið.

„Afríkumótið flækti hlutina og þess vegna varð ekkert af skiptunum.“

Bono hefur spilað undanfarna þrjá leiki Al Hilal sem allir hafa unnist og er liðið komið á topp sádiarabísku deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands