fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið sem fer eins og eldur í sinu um allan heim – Prumpaði hann í beinni á meðan milljónir horfðu?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. september 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af knattspyrnuþjálfaranum Neil Lennon í skoskum sjónvarpsþætti fer nú eins og eldur í sinu. Þar virðist hann prumpa í beinni.

Lennon gerði garðinn frægan með Celtic en hefur einnig stýrt Bolton og Hibernian, auk Omonia þar sem hann var síðast.

Hann var að fjalla um fótbolta í skoskum þætti en í miðri setningu virðist hann hafa tekið sér pásu til að prumpa.

Þetta hefur vakið gífurlega athygli á samfélagsmiðlum og hefur málið einnig verið áberandi í erlendum miðlum.

Sjón er sögu ríkari. Myndband er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt