fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Arsenal byrjað að hóta Pepe í þeirri von um að hann fari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe leikmaður Arsenal þarf að fara frá félaginu ef hann vill spila fótbolta á þessu tímabili. Félagið er byrjað að hóta honum því.

Pepe hefur ekki viljað fara frá Arsenal í sumar og heimtar að félagið greiði sér væna summu. Arsenal hefur hótað því að Pepe spili ekkert í vetur ef hann fer ekki.

Pepe á tíu mánuði eftir af samningi sínum við Arsenal og þénar 150 þúsund pund á viku.

Hann vill að Arsenal greiði sér stóran hluta af því svo að hann fair. Besiktas í Tyrklandi reynir að fá hann áður en glugginn lokar þar í landi.

Umboðsmaður Pepe reynir einnig að landa samningi í Sádí Arabíu en Arsenal er til í að leyfa honum að fara fyrir mjög litla upphæð.

Arsenal borgaði 75 milljónir punda þegar Pepe kom sumarið 2019 en hann hefur ekki fundið taktinn sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“