fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Er besti þjálfari í heimi arftaki Southgate næsta sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2023 11:00

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja frá því í dag að verulegar líkur séu á því að Gareth Southgate hætti með enska landsliðið eftir Evrópumótið næsta sumar.

Verður það fjórða stórmót Southgate með liðið og er hann sagður velta því nú fyrir sér að hætta.

Southgate velti því fyrir sér eftir HM í Katar að hætta en ákvað að taka eina orustu í viðbót, hið minnsta.

Getty

Enska blaðið Daily Mail segir frá því að forráðamenn enska sambandsins séu meðvitaðir um þetta. Hafi það komið til umræðu að reyna að fá Pep Guardiola til að taka við.

Guardiola er með samning við Manchester City til ársins 2025 en hefur hann velt því fyrir sér að gerast landsliðsþjálfari, þar sem áreitið er ekki eins mikið og færri leikir að stýra.

Southgate hefur gert vel með enska landsliðið en vantað herslumuninn til að fara alla leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt