fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Er besti þjálfari í heimi arftaki Southgate næsta sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2023 11:00

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja frá því í dag að verulegar líkur séu á því að Gareth Southgate hætti með enska landsliðið eftir Evrópumótið næsta sumar.

Verður það fjórða stórmót Southgate með liðið og er hann sagður velta því nú fyrir sér að hætta.

Southgate velti því fyrir sér eftir HM í Katar að hætta en ákvað að taka eina orustu í viðbót, hið minnsta.

Getty

Enska blaðið Daily Mail segir frá því að forráðamenn enska sambandsins séu meðvitaðir um þetta. Hafi það komið til umræðu að reyna að fá Pep Guardiola til að taka við.

Guardiola er með samning við Manchester City til ársins 2025 en hefur hann velt því fyrir sér að gerast landsliðsþjálfari, þar sem áreitið er ekki eins mikið og færri leikir að stýra.

Southgate hefur gert vel með enska landsliðið en vantað herslumuninn til að fara alla leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift