fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Sádarnir eru að velta málinu fyrir sér – Sumir ráðleggja þeim að bíða með tilboðið í Salah

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn í Sádí Arabíu lokar á fimmtudag og vill Al Ittihad leggja fram eina tilraun í viðbót til þess að fá Mohamed Salah.

Sky Sports fjallar um málið og segir að forráðamenn Al Ittihad bíði eftir leyfi frá deildinni til að leggja fram tilboð.

Salah er ekki til sölu samkvæmt Liverpool en er sagður sjálfur spenntur fyrir því að hlusta á tilboð þeirra.

Sky Sports segir að sumir ráðleggi Al Ittihad að bíða með tilboð þangað til næsta sumar, þar sé tækifærið til að fá Salah.

Segir í fréttum að Al Ittihad sé tilbúið að reyna í eitt skipti til viðbótar og bjóða vel yfir 200 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl