fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sádarnir eru að velta málinu fyrir sér – Sumir ráðleggja þeim að bíða með tilboðið í Salah

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn í Sádí Arabíu lokar á fimmtudag og vill Al Ittihad leggja fram eina tilraun í viðbót til þess að fá Mohamed Salah.

Sky Sports fjallar um málið og segir að forráðamenn Al Ittihad bíði eftir leyfi frá deildinni til að leggja fram tilboð.

Salah er ekki til sölu samkvæmt Liverpool en er sagður sjálfur spenntur fyrir því að hlusta á tilboð þeirra.

Sky Sports segir að sumir ráðleggi Al Ittihad að bíða með tilboð þangað til næsta sumar, þar sé tækifærið til að fá Salah.

Segir í fréttum að Al Ittihad sé tilbúið að reyna í eitt skipti til viðbótar og bjóða vel yfir 200 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu