fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hollendingar verulega ósáttir með nýjasta leikmann Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2023 09:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman þjálfari hollenska landsliðsins eru verulega óhress með Ryan Gravenberch sem neitaði að mæta í verkefni hjá U21 árs landsliði Hollands.

Gravenberch sem oft hefur verið í A-landsliðinu hefur lítið spilað undanfarið og var því settur í U21 árs liðið.

Gravenberch var seldur frá FC Bayern til Liverpool á lokadegi félagaskiptagluggans og vlidi frekar æfa hjá Liverpool næstu daga.

Koeman hefur látið hollenska fjölmiðla vita að hann sé mjög ósáttur með þetta og Michael Reiziger þjálfari U21 árs liðsins er það líka.

„Þetta er ekki góð ákvörðun, ég hef látið hann vita af því. Þetta er ekki gott,“ segir Michael Reiziger.

„Að vera í landsliðinu snýst um að vera með hjartað í það, ekki hausinn. Þú verður að vilja vera hérna. Hann tekur þá ákvörðun að vera áfram hjá Liverpool, hann er drengur góður en þetta var röng ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu