Gabriel Jesus skoraði þriðja og síðasta mark Arsenal í 3-1 sigri á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær.
Þetta var í 57 skiptið sem Jesus skorar í leik í enska boltanum en áður lék hann með besta liði Evrópu, Manchester City.
Jesus hefur í þessi 57 skipti sem hann skorar, aldrei tapað leik.
Gabriel Jesus has never tasted defeat when he’s hit the back of the net 😍
Lucky charm 👊 pic.twitter.com/u4JyGHtrke
— The Sun – Arsenal (@SunArsenal) September 4, 2023
Í 52 skipti af þeim 57 sem Jesus hefur skorað þá hefur liðið hans unnið, fimm leikir hafa endað með jafntefli.
Jesus var keyptur til Arsenal fyrir rúmu ári síðan en meiðsli hafa komið aðeins hrjáð hann undanfarið.