fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

United gerði Sergio Ramos tilboð sem hann hafnaði í hvelli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. september 2023 18:30

Sergio Ramos og Lionel Messi / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United reyndi að fá Sergio Ramos til félagsins í síðustu viku en hann hafnaði tilboði félagsins um leið.

Ramos er mættur heim til Sevilla og ætlar sér að ljúka ferlinum þar.

Ramos fékk rosalegt tliboð frá Sádí Arabíu en hafnaði því til að snúa aftur heim og klára ferilinn með Sevilla.

Ensk götublöð segja frá því að United hafi boðið Ramos eins árs samning vegna meiðsla hjá Raphael Varane.

Varane er oft á tíðum meiddur og þessa stundina frá, er sagt að United hafi boðið Ramos að þéna rúm 70 þúsund pund á viku.

Segir einnig að Ramos hafi hafnað tilboðinu mjög hratt og að það hafi komið forráðamönnum United verulega á óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar