fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Lögregla hefur rannsókn eftir að Keane var skallaður í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. september 2023 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í London hefur hafið formlega rannsókn á árás sem Roy Keane, sérfræðingur Sky Sports og fyrrum fyrirliði Manchester United varð fyrir í gær.

Það varð uppi fótur og fit á Emirates-leikvanginum í London í gær yfir leik Arsenal og Manchester United en stuðningsmaður Arsenal er sakaður um að hafa skallað Keane

Keane var, ásamt samstarfsmanni sínum á Sky Sports Micah Richards, á leið niður á völl nálægt leikslokum þegar stuðningsmaður á að hafa gert sig líklegan til að skalla hann.

Richards greip hins vegar til sinna ráða, greip í manninn og lét hann hressilega heyra það.

Myndband af Richards ræða við manninn er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“