fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Getur fetað í fótspor Grealish og Rice en hefur engan áhuga á því

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. september 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evan Ferguson hjá Brighton er einn mest spennandi leikmaður heims um þessar mundir. Hann getur valið á milli þess að spila fyrir enska eða írska landsliðið.

Telegraph fjallar um þetta en Ferguson, sem er aðeins 18 ára gamall, hefur skorað fjögur mörk fyrir Brighton í jafnmörgum leikjum það sem af er leiktíð. Aðeins Erling Braut Haaland hefur skorað meira.

Sóknarmaðurinn spilaði sinn fyrsta leik fyrir aðallið Brighton í febrúar 2022 og hefur alls spilað 24 aðalliðsleiki.

Þá hefur hann spilað sex A-landsleiki fyrir hönd Írlands, auk fjölda leikja fyrir yngri landslið.

Þrír þeirra voru vináttulandsleikir og getur Ferguson því enn valið að spila fyrir Englands hönd þar sem mamma hans er ensk.

Telegraph segir að þrátt fyrir þetta virðist sem svo að Ferguson hafi engan áhuga á að spila fyrir annað land en Írland í framtíðinni.

Nokkrir leikmenn hafa valið að spila fyrir England í gegnum tíðina eftir að hafa upphaflega spilað með írska landsliðinu. Má þar nefnda Declan Rice og Jack Grealish.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans