fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Varar leikmanninn við því að England sé ekki eins og Ítalía – ,,Allir leikmenn þurfa að aðlagast“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. september 2023 22:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, hefur varað stuðningsmenn liðsins við því að það muni taka tíma fyrir Sofyan Amrabat að aðlagast í ensku úrvalsdeildinni.

Amrabat var fenginn til Man Utd á lokadegi félagaskiptagluggans á dögunum og kemur upphaflega til félagsins á láni frá Fiorentina.

Það eru mörg dæmi um leikmenn sem hafa ekki staðist væntingar með enga reynslu á Englandi og er Ferdinand áhyggjufullur þegar kemur að miðjumanninum.

Amrabat hefur aldrei reynt fyrir sér á Englandi og þekkir lítið til landsins en hann er þó landsliðsmaður Marokkó og var frábær á HM í Katar í fyrra.

,,Allir leikmenn sem koma í úrvalsdeildina þurfa að aðlagast deildinni, ef hann getur gert það fljótt þá er hann í góðum málum,“ sagði Ferdinand.

,,Leikurinn hérna er hraðari en á Ítalíu, klárlega. Hann er landsliðsmaður í fótbolta og hefur spilað á því stigi svo vonandi er hann með vitið og einbeitinguna í að gera þetta rétt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Í gær

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs