fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Sancho svarar Tek Hag fullum hálsi: Segir hann ljúga – ,,Ekki sanngjarnt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. september 2023 19:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, hefur svarað fyrir sig eftir ummæli Erik ten Hag.

Ten Hag er stjóri Man Utd og gaf það út í dag að Sancho væri ekki valinn í hóp gegn Arsenal vegna hegðun hans á æfingasvæðinu.

Ten Hag ku vera ósáttur með frammistöðu og viðhorf Sancho sem tekur það ekki í mál.

,,Geriði það ekki trúa öllu sem þið lesið. Ég mun ekki leyfa fólki að komast upp með lygar. Ég hef staðið mig prýðilega á æfingum í vikunni,“ sagði Sancho á meðal annars.

,,Ég hef verið sökudólgurinn í langan tíma og það er ekki sanngjarnt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami