fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Líklega versti gluggadagur í sögu félagsins – Ekkert gekk upp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. september 2023 16:00

Joao Palhinha. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gluggadagurinn fór alveg í vaskinn hjá Bayern Munchen sem var með þrjú skotmörk áður en tíminn rann út.

Goal fjallar um málið en Bayern hafði sýnt Joao Palhinha, Armel Bella-Kotchap og Trevoh Chalobah mikinn áhuga í sumar.

Allir leikmennirnir hefðu spilað rullu fyrir Bayern í vetur en það gekk einfaldlega ekkert upp á gluggadeginum sjálfum.

Bella-Kotchap er eini leikmaðurinn sem færði sig um set en hann gekk í raðir PSV Eindhoven frá Southampton.

Bayern var sannfært um að einn af þessum leikmönnum myndi koma á Allianz Arena en ekkert varð úr því að lokum.

Chalobah er varnarmaður Chelsea og þá er Palhinha einn mikilvægasti leikmaður Fulham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona