fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Kroos með föst skot á marga en neitar að gagnrýna Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. september 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, hefur skotið föstum skotum á leikmenn sem ákváðu að skrifa undir í Sádi Arabíu í sumar.

Margir leikmenn gengu í raðir liða í efstu deild þar í landi og fá mun hærri laun en í Evrópuboltanum.

Kroos skilur að hluta til að eldri leikmenn færi sig til landsins eins og Cristiano Ronaldo sem er hans fyrrum samherji í Real Madrid.

Þjóðverjinn er þó ekki hrifinn af því að yngri leikmenn séu að skrifa undir í Sádi Arabíu og að það tengist aðeins peningum og engu öðru.

,,Allir þurfa að taka bestu ákvörðun fyrir sjálfa sig eins og Cristiano Ronaldo sem ákvað að taka skrefið undir lok ferilsins,“ sagði Kroos.

,,Það er þó mjög erfitt þegar leikmenn sem geta spilað fyrir topplið í Evrópu ákveða að gera það sama. Það er talað um að þetta sé vegna metnaðarins en að lokum snýst þetta um peninginn.“

,,Það er ekki það sem fótboltinn snýst um og er erfitt fyrir íþróttina sem við öll þekkjum og elskum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Í gær

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Í gær

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te