fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Ráðist á fyrirsætuna fyrir utan skemmtistaðinn: Beið eftir henni í þrjá klukkutíma – ,,Hvað í andskotanum er að ykkur?“

433
Laugardaginn 2. september 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur mikið verið fjallað um konu að nafni Ivana Knoll sem vakti gríðarlega athygli á HM í Katar síðasta vetur.

Ivana er 30 ára gömul og er oft lýst sem ‘kynþokkafyllstu stuðningskonu heims’ en hún mætti á alla leiki Króatíu á meðan HM var í gangi.

Ivana hefur síðan þá gert allt vitlaust á samskiptamiðlum og er dugleg að birta myndir af sér fyrir aðdáendur sína.

Hún hefur nú sagt frá óhugnanlegu atviki sem átti sér stað í heimalandinu, Króatíu, fyrir helgi en ástæða árásinnar var engin.

,,Í gærkvöldi réðst ókunnug kona á fertugsaldri á mig á meðan ég drakk te ásamt vinum mínum. Ég hugsaði ekki að ég þyrfti á öryggisgæslu að halda í þessu nokkuð örugga landi,“ skrifaði Ivana.

,,Ástæðan fyrir árásinni var sú að maðurinn hennar starði á mig þegar ég gekk inn á staðinn. Hún beið eftir mér í þrjá klukkutíma á barnum á meðan ég kláraði mína drykki og réðst á mig í kjölfarið fyrir utan staðinn.“

,,Sem betur fer þá voru vinir mínir með mér og héldu henni frá mér. Það var erfitt og hún öskraði á mig að hún ætlaði að drepa mig. Sem betur fer kom lögreglan stuttu seinna og handtók hana. Ég vil spyrja ykkur, konur, hvað í andskotanum er að ykkur?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Í gær

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð