fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Magnaður sigur Selfoss í Lengjudeildinin – Gríðarleg spenna á botni deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. september 2023 19:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrian Sanchez var hetja Selfoss er hann tryggði liðinu dramatískan sigur á Gróttu í Lengjudeild karla í kvöld.

Mark Sanchez kom í uppbótartíma og er afar mikilvægt fyrir Selfoss sem er í fallbaráttu.

Selfoss er með 23 stig en situr enn í fallsæti, ellefta sætinu.

Njarðvík, Grótta og Þróttur eru hins vegar öll með 23 stig og því er mikil spenna í deildinni.

Athygli vekur að Gary Martin var ónotaður varamaður í liði Selfoss í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf