fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fréttamaður fór og skoðaði umdeildan klefa í Fossvogi – „Það er ekki vond lykt hérna“

433
Laugardaginn 2. september 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gestaklefinn hjá Víkingi hefur mikið verið í umræðunni undanfarið í kjölfar þess að Breiðablik neitaði að nota hann fyrir leik liðanna í Bestu deild karla um síðustu helgi.

Mikið fjaðrafok var í kringum leikinn. Blikar mættu aðeins um hálftíma fyrir leik á Víkingsvöll og notuðu klefana ekki.

Talað hefur verið um að þar sé ljóslaust og vond lykt.

Í nýjasta þætti Íþróttavikunnar gerði þáttastjórnandinn Helgi Fannar Sigurðsson sér ferð niður í Vík og skoðaði klefann umrædda.

Myndband af innslaginu er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
Hide picture