fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Breyting á landsliðshópnum – Gummi Tóta kemur inn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 1. september 2023 13:51

Guðmundur Þórarinsson í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari karla hefur gert breytingu á hópi Íslands fyrir komandi landsleiki gegn Lúxemborg ytra og Bosníu-Hersegóvínu hér heima.

Um er að ræða leiki í undankeppni EM 2024, þar sem Ísland er með 3 stig eftir fjóra leiki. Leikurinn gegn Lúxemborg fer fram 8. september og Bosníumenn mæta í heimsókn á Laugardalsvöll þremur dögum síðar.

Sverrir Ingi Ingason, sem var upphaflega í hópnum, getur ekki tekið þátt vegna meiðsla og kemur Guðmundur Þórarinsson, leikmaður Crete, inn í hans stað.

Guðmundur hefur leikið 12 A-landsleiki.

Uppfærður hópur
Elías Rafn Ólafsson – C.D. Mafra – 4 leikir
Rúnar Alex Rúnarsson – Cardiff – 24 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson – Elfsborg – 4 leikir
Hörður Björgvin Magnússon – Panathinaikos – 48 leikir
Guðmundur Þórarinsson – Crete – 12 leikir
Guðlaugur Victor Pálsson – Eupen – 36 leikir
Hjörtur Hermannsson – Pisa – 25 leikir
Valgeir Lunddal Friðriksson – Hacken – 7 leikir
Kolbeinn Birgir Finnsson – Lyngby – 2 leikir
Ísak Bergmann Jóhannesson – Dusseldorf – 19 leikir
Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley FC – 86 leikir
Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 47 leikir
Júlíus Magnússon – Fredrikstad – 5 leikir
Alfons Sampsted – FC Twente – 17 leikir
Mikael Egill Ellertsson – Venezia FC – 13 leikir
Mikael Neville Anderson – AGF – 20 leikir
Hákon Arnar Haraldsson – Lille – 11 leikir
Kristian Nökkvi Hlynsson – Ajax – 0 leikir
Sævar Atli Magnússon – Lyngby BK – 4 leikir
Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 28 leikir
Alfreð Finnbogason – Eupen – 67 leikir
Orri Steinn Óskarsson – FCK – 0 leikir
Willum Þór Willumsson G.A.E. – 3 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Í gær

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Í gær

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu