fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fjallað um afrek Blika víða um heim – „Lengsta mögulega leiðin“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 1. september 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik komst í gær í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, fyrsta íslenskra karlaliða. Fjallað er um afrekið víða um heim.

Blikar tóku á móti Struga í seinni leik liðanna í gær en Kópavogsliðið vann fyrri leikinn ytra 0-1. Niðurstaðan í gær varð sú sama og Breiðablik vann því samanlagt 2-0 og fer í riðlakeppnina, þar sem dregið verður í hádeginu.

Enski miðillinn Daily Star fjallar um afrek Breiðabliks og vekur athygli á því að liðið hafi farið lengstu mögulegu leiðina í riðlakeppnina. Blikar þurftu að hefja leik í forkeppni til að komast í undankeppni Meistaradeildarinnar upphaflega. Það þýðir að liðið spilaði tíu leiki til að komast í riðlakeppnina.

Spænski miðillinn Marca tekur í svipaðan streng.

Sem fyrr segir verður dregið í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í hádeginu. Þar getur Breiðablik dregist í riðil með stórliðum á borð við Frankfurt, Fiorentina og Aston Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar