fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

„Ég held að þegar öllu er á botninn hvolft sé þetta aðeins stærra“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Maður er að reyna að taka þetta inn og þetta er auðvitað ólýsanleg tilfinning,“ sagði Viktor Karl Einarsson, leikmaður Breiðabliks, eftir 1-0 sigur á Struga í kvöld.

Liðin voru að mætast í seinni leik í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Blikar unnu fyrri leikinn 0-1 ytra og niðurstaðan varð sú sama í kvöld.

Það var Viktor sem skoraði einmitt sigurmarkið snemma leiks. „Ég ætla ekki að ljúga að það var mjög góð tilfinning að sjá hann í netinu,“ sagði hann um markið.

Viktor segir tilfinninguna að komast í riðlakeppni ólýsanlega, en Blikar eru fyrsta íslenska karlaliðið sem nær því.

„Við erum búnir að mynda sterkan kjarna, ganga í gegnum hæðir og lægðir og það er ekkert eins og þetta.“

Hvort er stærra, þetta eða að verða Íslandsmeistari í fyrra?

„Þetta er mjög ólíkt en bæði geggjað. Ég held að þegar öllu er á botninn hvolft sé þetta aðeins stærra.“

Ítarlega er rætt við Viktor hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning